Vígasveitir í Líbíu sprengja Trípólí Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 13:58 Íbúðarhúsnæði í Trípólí sem orðið hefur fyrir flugskeitaárás. Getty/Hazem Turkia Sprengjuárás var gerð á Trípólí, höfuðborg Líbíu, í nótt úr lofti. Árásirnar voru gerðar af vígasveitum Khalifa Haftar. Fréttamaður Reuters og nokkrir íbúar svæðisins greindu frá því að hafa séð flugvél sveima yfir borginni í meira en 10 mínútur seint í gærkvöldi og að þau hafi heyrt í vélinni áður en hún skaut á færi á nokkrum stöðum. Aftur heyrðist í flugvél eftir miðnætti sem einnig sveimaði í meira en 10 mínútur áður en stór sprenging varð. Ekki er víst hvort um flugvél væri að ræða eða mannlausan dróna. Íbúar á svæðinu hafa tilkynnt drónaárásir á síðustu dögum en þær hafa ekki verið staðfestar. Sprengingarnar í nótt voru mun stærri en þær hafa verið síðustu daga. Íbúar urðu varir við nokkrar flugskeyta árásir en ein þeirra hæfði herstöð, sem staðsett er í Sabaa hverfi borgarinnar, sem tilheyrir ríkisstjórninni sem Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt sem rétta stjórn landsins. Mestu átökin á milli stríðandi fylkinga hafa orðið í Sabaa hverfinu í Trípólí. Flugvelli borgarinnar hefur verið lokað vegna átakanna, en um 2.5 milljón íbúa eru enn á svæðinu. Næsti flugvöllur við borgina er í um 200 km í austur. Vígasveitir Haftars, sem bera nafnið Libyan National Army, fóru að sækja aftur í sig veðrið fyrir um tveimur vikum síðan en hafa enn ekki náð að komast í gegnum varnarlínur ríkisstjórnarinnar í suðri. Ef um drónaárásir er að ræða er stríðsrekstur vígasveitanna mun þróaðri en áður var gert ráð fyrir. Sveitirnar hafa hingað til notast mest við flugvélar frá Sovétmönnum sem áður voru í eigu einræðisherrans Muammar Gaddafi. Líbía Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Sprengjuárás var gerð á Trípólí, höfuðborg Líbíu, í nótt úr lofti. Árásirnar voru gerðar af vígasveitum Khalifa Haftar. Fréttamaður Reuters og nokkrir íbúar svæðisins greindu frá því að hafa séð flugvél sveima yfir borginni í meira en 10 mínútur seint í gærkvöldi og að þau hafi heyrt í vélinni áður en hún skaut á færi á nokkrum stöðum. Aftur heyrðist í flugvél eftir miðnætti sem einnig sveimaði í meira en 10 mínútur áður en stór sprenging varð. Ekki er víst hvort um flugvél væri að ræða eða mannlausan dróna. Íbúar á svæðinu hafa tilkynnt drónaárásir á síðustu dögum en þær hafa ekki verið staðfestar. Sprengingarnar í nótt voru mun stærri en þær hafa verið síðustu daga. Íbúar urðu varir við nokkrar flugskeyta árásir en ein þeirra hæfði herstöð, sem staðsett er í Sabaa hverfi borgarinnar, sem tilheyrir ríkisstjórninni sem Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt sem rétta stjórn landsins. Mestu átökin á milli stríðandi fylkinga hafa orðið í Sabaa hverfinu í Trípólí. Flugvelli borgarinnar hefur verið lokað vegna átakanna, en um 2.5 milljón íbúa eru enn á svæðinu. Næsti flugvöllur við borgina er í um 200 km í austur. Vígasveitir Haftars, sem bera nafnið Libyan National Army, fóru að sækja aftur í sig veðrið fyrir um tveimur vikum síðan en hafa enn ekki náð að komast í gegnum varnarlínur ríkisstjórnarinnar í suðri. Ef um drónaárásir er að ræða er stríðsrekstur vígasveitanna mun þróaðri en áður var gert ráð fyrir. Sveitirnar hafa hingað til notast mest við flugvélar frá Sovétmönnum sem áður voru í eigu einræðisherrans Muammar Gaddafi.
Líbía Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira