Fékk sér lax í Reykjavík og hætti að vera vegan Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2019 13:36 Anne Hathaway gekk í gegnum ýmsar þrekraunir við tökur á Interstellar hér á Íslandi. Getty/Charles Sykes Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. Þetta kemur fram í viðtali tímaritsins Tatler við leikkonuna en Fréttablaðið greindi frá fyrst íslenskra miðla. Í viðtalinu lýsir Hathaway því að hún hafi farið út að borða á veitingastað í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum Adam Schulman en með í för var einnig meðleikari hennar í Interstellar, Matt Damon. Þeim hafi verið boðinn lax á veitingastaðnum, sem Damon hafi verið afar spenntur fyrir, og hún hafi ákveðið að „fylgja straumnum“. „Þannig að ég spurði: Er fiskurinn veiddur hér? Og þau sögðu: Sérðu þennan fjörð? Þannig að ég fékk mér bita af laxi og mér leið eins og heilinn í mér væri tölva að endurræsa sig.“ Hathaway hefur áður greint frá því að hún hafi ofkælst við tökur á Interstellar hér á landi. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Vatn lak inn í búninginn og neyddist Hathaway til þess að vera í vatninu í margar klukkustundir. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem hún segir laxasöguna í fjölmiðlum en hún ræddi kveðjustund sína við veganisma einnig í viðtali við Harper‘s Bazaar árið 2014. Íslandsvinir Reykjavík Vegan Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. Þetta kemur fram í viðtali tímaritsins Tatler við leikkonuna en Fréttablaðið greindi frá fyrst íslenskra miðla. Í viðtalinu lýsir Hathaway því að hún hafi farið út að borða á veitingastað í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum Adam Schulman en með í för var einnig meðleikari hennar í Interstellar, Matt Damon. Þeim hafi verið boðinn lax á veitingastaðnum, sem Damon hafi verið afar spenntur fyrir, og hún hafi ákveðið að „fylgja straumnum“. „Þannig að ég spurði: Er fiskurinn veiddur hér? Og þau sögðu: Sérðu þennan fjörð? Þannig að ég fékk mér bita af laxi og mér leið eins og heilinn í mér væri tölva að endurræsa sig.“ Hathaway hefur áður greint frá því að hún hafi ofkælst við tökur á Interstellar hér á landi. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Vatn lak inn í búninginn og neyddist Hathaway til þess að vera í vatninu í margar klukkustundir. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem hún segir laxasöguna í fjölmiðlum en hún ræddi kveðjustund sína við veganisma einnig í viðtali við Harper‘s Bazaar árið 2014.
Íslandsvinir Reykjavík Vegan Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39
Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30