Aldrei fleiri á Aldrei fór ég suður Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. apríl 2019 13:45 Frá fyrri Aldrei fór ég suður. mynd / Ágúst G. Atlason Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann. Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira
Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann.
Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira
Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01