Lucas Moura aðeins sá tíundi í sögunni sem fær tíu hjá L'Equipe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 16:30 Lucas Moura fagnar með boltann sem hann fékk að eiga í leikslok af því að hann skoraði þrennu. Getty/Etsuo Hara Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira