Oddaleikur Hauka og ÍBV færður fram um hálftíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 14:00 Eyjamenn fjölmenntu á leik þrjú og munu væntanlega tæma eyjuna fyrir leik fimm. vísir/vilhelm Haukar og ÍBV mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta á laugardaginn en Eyjamenn jöfnuðu metin í 2-2 með 30-27 sigri í leik fjögur í gær. Oddaleikurinn átti upphaflega að fara fram klukkan 17.00 en hefur verið færður fram um hálftíma og hefst því klukkan 16.30. Búast má við fullu húsi og gríðarlegri stemningu. Nánast var fullt á þriðja leik liðanna Ásvöllum síðastliðinn sunnudag og má því búast við stappfullu húsi á laugardaginn en Eyjamenn munu vafalítið fjölmenna og þá er mæting Hauka ávallt góð. Seinni bylgjan hefur upphitun sína á Stöð 2 Sport HD klukkan 15.45 á laugardaginn en sigurvegarinn á laugardaginn mætir Selfyssingum í lokaúrslitunum. Úrslitarimman hefst í næstu viku. Leikir liðanna í einvígi Hauka og ÍBV hafa allir unnist á heimavelli en Haukar eru búnir að vinna tvo sannfærandi sigra á heimavelli og alls alla fjóra leiki sína á heimavelli í úrslitakeppninni til þessa. Síðast þegar að liðin mættust í oddaleik á Ásvöllum höfðu Eyjamenn betur en það var úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn árið 2014. Olís-deild karla Tengdar fréttir Kaffispjall um lífið og tilveruna og von um perutertu kveikti í Sigurbergi Sigurbergur Sveinsson fór á kostum er ÍBV jafnaði einvígið á móti Haukum í Olís-deildinni. 9. maí 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Kristinn: Mikið búið að ganga á Þjálfari ÍBV var stoltur af strákunum sínum í leikslok. 8. maí 2019 20:44 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Haukar og ÍBV mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta á laugardaginn en Eyjamenn jöfnuðu metin í 2-2 með 30-27 sigri í leik fjögur í gær. Oddaleikurinn átti upphaflega að fara fram klukkan 17.00 en hefur verið færður fram um hálftíma og hefst því klukkan 16.30. Búast má við fullu húsi og gríðarlegri stemningu. Nánast var fullt á þriðja leik liðanna Ásvöllum síðastliðinn sunnudag og má því búast við stappfullu húsi á laugardaginn en Eyjamenn munu vafalítið fjölmenna og þá er mæting Hauka ávallt góð. Seinni bylgjan hefur upphitun sína á Stöð 2 Sport HD klukkan 15.45 á laugardaginn en sigurvegarinn á laugardaginn mætir Selfyssingum í lokaúrslitunum. Úrslitarimman hefst í næstu viku. Leikir liðanna í einvígi Hauka og ÍBV hafa allir unnist á heimavelli en Haukar eru búnir að vinna tvo sannfærandi sigra á heimavelli og alls alla fjóra leiki sína á heimavelli í úrslitakeppninni til þessa. Síðast þegar að liðin mættust í oddaleik á Ásvöllum höfðu Eyjamenn betur en það var úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn árið 2014.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kaffispjall um lífið og tilveruna og von um perutertu kveikti í Sigurbergi Sigurbergur Sveinsson fór á kostum er ÍBV jafnaði einvígið á móti Haukum í Olís-deildinni. 9. maí 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Kristinn: Mikið búið að ganga á Þjálfari ÍBV var stoltur af strákunum sínum í leikslok. 8. maí 2019 20:44 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Kaffispjall um lífið og tilveruna og von um perutertu kveikti í Sigurbergi Sigurbergur Sveinsson fór á kostum er ÍBV jafnaði einvígið á móti Haukum í Olís-deildinni. 9. maí 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30
Kristinn: Mikið búið að ganga á Þjálfari ÍBV var stoltur af strákunum sínum í leikslok. 8. maí 2019 20:44