Beckham, Emma Watson og fleiri stórstjörnur kynntu HM-hóp enska landsliðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 13:30 mynd/skjáskot Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira