Kristinn: Mikið búið að ganga á Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 20:44 Úr leik Hauka og ÍBV fyrr á leiktíðinni. vísir/bára „Gríðarlega sáttur og stoltur af strákunum,” sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfara ÍBV eftir sigurinn gegn haukum í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍBV sér oddaleik á laugardaginn en sigurliðið á laugardaginn mætir Selfyssingum í úrslitaleik Olís-deildarinnar. „Við áttum í miklum erfiðleikum í síðasta leik og mikið búið að ganga á og okkur tókst að stilla okkur inn á að spila góðan handbolta. Þéttum okkur varnarlega og mætum þeirra seinni bylgju vel sem er þeirra helsta vopn. Við látum þá stilla upp á móti okkur og það var gott. Við vorum agaðir lengst af sóknarlega en við vorum áræðnir.” „Við höfum verið að byrja þessa leiki oft ágætlega hérna heima í úrslitakeppninni. Þetta hefur ekki verið sama forgjöfin og oft áður. Þessir strákar þrífast best í þessu andrúmslofti. Að allt sé undir og mikil læti.” Fjölmennt var í salnum í dag. Eitthvað sem Kristinn er alltaf jafn ánægður með. „Þessi stúka. Þetta verður alltaf meira og meira. Maður fann allan titringinnn frá fólkinu í dag og það eru rosaleg forréttindi að vera í kringum handbolta í Vestmannaeyjum.” „Næsti leikur er bara 50/50 leikur. Það verður líklega rosaleg mæting úr Eyjum í næsta leik, með Landeyjahöfn og alltsaman. Ég held að þetta verði ennþá flottara og betra!” „Við verðum að hugsa um að þetta sé sami völlurinn og kalla fram það sama og hérna í dag. Úrslitakeppni snýst um frumkvæði og við erum með frumkvæði núna og það er okkar að hugsa aggresíft áfram og skoða leikinn.“ „Hvar getum við sótt varnarlega eða sóknarlega og vera tilbúnir undir erfiðan leik á laugardaginn. Haukarnir eru með frábæra þjálfara og leikmenn og koma til með að fara yfir þetta, rétt eins og við,” sagði Kristinn að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
„Gríðarlega sáttur og stoltur af strákunum,” sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfara ÍBV eftir sigurinn gegn haukum í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍBV sér oddaleik á laugardaginn en sigurliðið á laugardaginn mætir Selfyssingum í úrslitaleik Olís-deildarinnar. „Við áttum í miklum erfiðleikum í síðasta leik og mikið búið að ganga á og okkur tókst að stilla okkur inn á að spila góðan handbolta. Þéttum okkur varnarlega og mætum þeirra seinni bylgju vel sem er þeirra helsta vopn. Við látum þá stilla upp á móti okkur og það var gott. Við vorum agaðir lengst af sóknarlega en við vorum áræðnir.” „Við höfum verið að byrja þessa leiki oft ágætlega hérna heima í úrslitakeppninni. Þetta hefur ekki verið sama forgjöfin og oft áður. Þessir strákar þrífast best í þessu andrúmslofti. Að allt sé undir og mikil læti.” Fjölmennt var í salnum í dag. Eitthvað sem Kristinn er alltaf jafn ánægður með. „Þessi stúka. Þetta verður alltaf meira og meira. Maður fann allan titringinnn frá fólkinu í dag og það eru rosaleg forréttindi að vera í kringum handbolta í Vestmannaeyjum.” „Næsti leikur er bara 50/50 leikur. Það verður líklega rosaleg mæting úr Eyjum í næsta leik, með Landeyjahöfn og alltsaman. Ég held að þetta verði ennþá flottara og betra!” „Við verðum að hugsa um að þetta sé sami völlurinn og kalla fram það sama og hérna í dag. Úrslitakeppni snýst um frumkvæði og við erum með frumkvæði núna og það er okkar að hugsa aggresíft áfram og skoða leikinn.“ „Hvar getum við sótt varnarlega eða sóknarlega og vera tilbúnir undir erfiðan leik á laugardaginn. Haukarnir eru með frábæra þjálfara og leikmenn og koma til með að fara yfir þetta, rétt eins og við,” sagði Kristinn að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30