Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2019 07:46 Alisson fagnar með liðsfélögum sínum eftir sigurinn frækna á Barcelona. vísir/getty Alisson hélt marki sínu hreinu þegar Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 4-0 sigri á Barcelona á Anfield í gær. Börsungar unnu fyrri leikinn á Nývangi, 3-0. Þetta er annað árið í röð sem brasilíski markvörðurinn tekur þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Á síðasta tímabili stóð hann milli stanganna hjá Roma sem sneri að því er virtist ómögulegri stöðu gegn Barcelona í Meistaradeildinni við. Í fyrra vann Barcelona fyrri leikinn gegn Roma í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, 4-1, og Katalónarnir voru þar með komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar. Rómverjar gáfust hins vegar ekki upp, unnu seinni leikinn með þremur mörkum gegn engu og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn síðan 1984. Þar mætti Roma Liverpool. Alisson þurfti að hirða boltann fimm sinnum úr netinu hjá sér í fyrri leiknum á Anfield sem Liverpool vann, 5-2. Roma vann seinni leikinn á sínum heimavelli, 4-2, en það dugði ekki til. Liverpool keypti Alisson frá Roma fyrir um 67 milljónir punda í sumar. Hann var dýrasti markvörður í heimi í nokkrar vikur, eða þar til Chelsea keypti Kepa Aarrizabalaga frá Athletic Bilbao fyrir 72 milljónir punda. Alisson, sem er 26 ára, hefur leikið 49 leiki fyrir Liverpool í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir Manchester City. Í lokaumferðinni á sunnudaginn mætir Liverpool Wolves. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Alisson hélt marki sínu hreinu þegar Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 4-0 sigri á Barcelona á Anfield í gær. Börsungar unnu fyrri leikinn á Nývangi, 3-0. Þetta er annað árið í röð sem brasilíski markvörðurinn tekur þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Á síðasta tímabili stóð hann milli stanganna hjá Roma sem sneri að því er virtist ómögulegri stöðu gegn Barcelona í Meistaradeildinni við. Í fyrra vann Barcelona fyrri leikinn gegn Roma í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, 4-1, og Katalónarnir voru þar með komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar. Rómverjar gáfust hins vegar ekki upp, unnu seinni leikinn með þremur mörkum gegn engu og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn síðan 1984. Þar mætti Roma Liverpool. Alisson þurfti að hirða boltann fimm sinnum úr netinu hjá sér í fyrri leiknum á Anfield sem Liverpool vann, 5-2. Roma vann seinni leikinn á sínum heimavelli, 4-2, en það dugði ekki til. Liverpool keypti Alisson frá Roma fyrir um 67 milljónir punda í sumar. Hann var dýrasti markvörður í heimi í nokkrar vikur, eða þar til Chelsea keypti Kepa Aarrizabalaga frá Athletic Bilbao fyrir 72 milljónir punda. Alisson, sem er 26 ára, hefur leikið 49 leiki fyrir Liverpool í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir Manchester City. Í lokaumferðinni á sunnudaginn mætir Liverpool Wolves.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15
„Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47
„Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34
Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45