Tiger fékk orðu frá Trump | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2019 22:45 Tiger var stoltur er hann fékk orðuna. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti heiðraði kylfinginn Tiger Woods í gær er hann veitti honum frelsisorðu forsetans í Hvíta húsinu. Þetta er merkasta orðan sem venjulegir þegnar í Bandaríkjunum geta fengið. Tiger er nýbúinn að vinna sitt fimmtánda risamót á ferlinum en hann varð hlutskarpastur á Masters-mótinu í síðasta mánuði. „Vilji Tigers til þess að vinna er einstakur. Þessir eiginleikar eru einkennandi fyrir bandaríska andann þar sem fólk leggur allt á sig og er tilbúið að fórna miklu,“ sagði forsetinn við athöfnina..@TigerWoods becomes the fourth golfer in history to receive the Presidential Medal of Freedom. pic.twitter.com/NoQCXKphCX — Golf Channel (@GolfChannel) May 6, 2019 Sjálfur þakkaði Tiger móður sinni og börnunum sínum. „Þið hafið séð það góða og slæma hjá mér. Hápunktana og sömuleiðis þegar ég hef verið langt niðri. Ég væri ekki hér án aðstoðar ykkar,“ sagði Tiger auðmjúkur. Tiger er fjórði kylfingurinn sem hlotnast þessi heiður á eftir Jack Nicklaus, Arnold Palmer og Charlie Sifford sem varð fyrsti þeldökki kylfingurinn sem komst inn á PGA-mótaröðina. Þessi orða er jafnan veitt íþróttamönnum sem skarað hafa fram úr en á meðal þeirra sem einnig hafa fengið orðuna má nefna Michael Jordan, Muhammad Ali og Billie Jean King.It’s an incredible privilege to be awarded the Presidential Medal of Freedom. Considering the recipients, history, and what this means to me and my family, it’s also very humbling. Thank you all for your support and I hope this inspires others to never give up on their dreams. pic.twitter.com/33CJIHwQvz — Tiger Woods (@TigerWoods) May 7, 2019 Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti heiðraði kylfinginn Tiger Woods í gær er hann veitti honum frelsisorðu forsetans í Hvíta húsinu. Þetta er merkasta orðan sem venjulegir þegnar í Bandaríkjunum geta fengið. Tiger er nýbúinn að vinna sitt fimmtánda risamót á ferlinum en hann varð hlutskarpastur á Masters-mótinu í síðasta mánuði. „Vilji Tigers til þess að vinna er einstakur. Þessir eiginleikar eru einkennandi fyrir bandaríska andann þar sem fólk leggur allt á sig og er tilbúið að fórna miklu,“ sagði forsetinn við athöfnina..@TigerWoods becomes the fourth golfer in history to receive the Presidential Medal of Freedom. pic.twitter.com/NoQCXKphCX — Golf Channel (@GolfChannel) May 6, 2019 Sjálfur þakkaði Tiger móður sinni og börnunum sínum. „Þið hafið séð það góða og slæma hjá mér. Hápunktana og sömuleiðis þegar ég hef verið langt niðri. Ég væri ekki hér án aðstoðar ykkar,“ sagði Tiger auðmjúkur. Tiger er fjórði kylfingurinn sem hlotnast þessi heiður á eftir Jack Nicklaus, Arnold Palmer og Charlie Sifford sem varð fyrsti þeldökki kylfingurinn sem komst inn á PGA-mótaröðina. Þessi orða er jafnan veitt íþróttamönnum sem skarað hafa fram úr en á meðal þeirra sem einnig hafa fengið orðuna má nefna Michael Jordan, Muhammad Ali og Billie Jean King.It’s an incredible privilege to be awarded the Presidential Medal of Freedom. Considering the recipients, history, and what this means to me and my family, it’s also very humbling. Thank you all for your support and I hope this inspires others to never give up on their dreams. pic.twitter.com/33CJIHwQvz — Tiger Woods (@TigerWoods) May 7, 2019
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira