Ingibjörg Þorbergs látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. maí 2019 22:37 Umslag utan af einni plötu Ingibjargar, Man ég þinn koss. Tónlistarkonan og brautryðjandinn Ingibjörg Þorbergs lést í dag á Hrafnistu í Reykjanesbæ, 92 ára að aldri. Ingibjörg var heiðursfélagi Félags tónskálda og textahöfunda og „manna duglegust að mæta á félagsfundi á meðan heilsan leyfði,“ eins og segir í tilkynningu frá félaginu. Ingibjörg, sem hét fullu nafni, Ingibjörg Kristín Þorbergsdóttir, var fædd þann 25. október 1927. Ingibjörg var frumkvöðull á sviði laga- og textasmíðar en hún var fyrsta konan sem söng eigið lag inn á hljómplötu hér á landi. Ingibjörg útskrifaðist sem klarínettleikari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1952. Árið eftir komu fyrstu tvær plötur Ingibjargar út. Stóran hluta ævi sinnar starfaði Ingibjörg hjá Ríkisútvarpinu við dagskrárgerð og þáttastjórn. Hún stjórnaði meðal annars barnatíma sjónvarpsins, ásamt því að sjá um ýmsa viðtals- og tónlistarþætti. Ingibjörg var varadagskrárstjóri og dagskrárstjóri RÚV 1981-1985. Ingibjörg skilur eftir sig fjölda þekktra laga, til að mynda við Aravísur Stefáns Jónssonar. Á meðal þekktustu laga Ingibjargar er lag hennar við kvæðið Hin fyrstu jól, eftir Jóhannes úr Kötlum. Það var fyrsta íslenska jólalagið sem kom út á plötu, ef sálmar eru undanskildir. Ingibjörg var gift Guðmundi Jónssyni píanóleikara frá árinu 1976. Guðmundur lést árið 2010. Hann lét eftir sig fjögur börn úr fyrra hjónabandi. Andlát Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Tónlistarkonan og brautryðjandinn Ingibjörg Þorbergs lést í dag á Hrafnistu í Reykjanesbæ, 92 ára að aldri. Ingibjörg var heiðursfélagi Félags tónskálda og textahöfunda og „manna duglegust að mæta á félagsfundi á meðan heilsan leyfði,“ eins og segir í tilkynningu frá félaginu. Ingibjörg, sem hét fullu nafni, Ingibjörg Kristín Þorbergsdóttir, var fædd þann 25. október 1927. Ingibjörg var frumkvöðull á sviði laga- og textasmíðar en hún var fyrsta konan sem söng eigið lag inn á hljómplötu hér á landi. Ingibjörg útskrifaðist sem klarínettleikari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1952. Árið eftir komu fyrstu tvær plötur Ingibjargar út. Stóran hluta ævi sinnar starfaði Ingibjörg hjá Ríkisútvarpinu við dagskrárgerð og þáttastjórn. Hún stjórnaði meðal annars barnatíma sjónvarpsins, ásamt því að sjá um ýmsa viðtals- og tónlistarþætti. Ingibjörg var varadagskrárstjóri og dagskrárstjóri RÚV 1981-1985. Ingibjörg skilur eftir sig fjölda þekktra laga, til að mynda við Aravísur Stefáns Jónssonar. Á meðal þekktustu laga Ingibjargar er lag hennar við kvæðið Hin fyrstu jól, eftir Jóhannes úr Kötlum. Það var fyrsta íslenska jólalagið sem kom út á plötu, ef sálmar eru undanskildir. Ingibjörg var gift Guðmundi Jónssyni píanóleikara frá árinu 1976. Guðmundur lést árið 2010. Hann lét eftir sig fjögur börn úr fyrra hjónabandi.
Andlát Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira