Harmonika er stórskemmtilegt hljóðfæri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 19:45 Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum. Hveragerði Menning Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira
Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum.
Hveragerði Menning Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira