KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2019 14:30 Nýi aðalbúningurinn er fallegur. Varabúningurinn er svo hvítur. mynd/kv Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Það eru tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Jón Kári Eldon og Ólafur Þór Kristinsson, sem sáu um hönnunina glæsilegu. Þá var einnig gefið út glæsilegt myndband þar sem þessar breytingar voru afhjúpaðar.Í tilefni af 15 ára afmæli KV kynnum við nýtt merki og nýjan búning! #kvnationpic.twitter.com/gyvbvaiduG — KV Fótbolti (@KVfotbolti) April 30, 2019 Innblásturinn að merkinu er nærumhverfi félagsins. „Skoðuð voru helstu einkenni Vesturbæjarins og farið var í að draga fram formin úr þeim. Tengingin við KR er sterk enda hafa flestir leikmenn KV í gegnum tíðina spilað upp sína yngri flokka þar.Nýja merkið er fallegt.Vesturbæjarhrokinn í fyrirrúmi og var það markmið okkar að gera sterkt merki með mikið sjálfstraust en á sama tíma einfalt og tímalaust,“ segir í yfirlýsingu frá KV. Saga þessa unga félags er mögnuð en KV er fyrsta og eina félagið á Íslandi sem hefur komist upp í 1. deild án fjármagns og yngri flokka. Merkasti sigur félagsins er líklega sigur á ÍA upp á Skaga í 1. deildinni sumarið 2014. „Sérstakt afmælismerki var hannað fyrir þetta tilefni. Hannaðar voru sérstakar tölur byggt á nýja merkinu, þar sem tekin voru þessi helstu þrjú element úr merkinu og brotið niður. Síðan voru þau hráefni til þess að hanna tölustafina,“ segja KV-menn.Afmælismerkið góða.„Búningar KV hafa verið sex í gegnum tíðina. Litið var aftur til fortíðar og í þann fyrsta sem var alveg svartur. Sá búningur er óður til þeirra sem stofnuðu KV á sínum tíma og þeirra leikmanna sem léku í honum. Varabúningur er svo hvítur og markmannsbúningur grænn. Út frá tölunum sem voru hannaðar fyrir 15 ára afmælismerkið voru gerðar sérstakar tölur fyrir búninginn byggt á sömu formum. Þær tölur eru hærri enda mikilvægt að tölurnar sjáist vel á vellinum,“ segir KV um nýja búninginn.Hér má sjá búninga KV í gegnum tíðina. Íslenski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Það eru tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Jón Kári Eldon og Ólafur Þór Kristinsson, sem sáu um hönnunina glæsilegu. Þá var einnig gefið út glæsilegt myndband þar sem þessar breytingar voru afhjúpaðar.Í tilefni af 15 ára afmæli KV kynnum við nýtt merki og nýjan búning! #kvnationpic.twitter.com/gyvbvaiduG — KV Fótbolti (@KVfotbolti) April 30, 2019 Innblásturinn að merkinu er nærumhverfi félagsins. „Skoðuð voru helstu einkenni Vesturbæjarins og farið var í að draga fram formin úr þeim. Tengingin við KR er sterk enda hafa flestir leikmenn KV í gegnum tíðina spilað upp sína yngri flokka þar.Nýja merkið er fallegt.Vesturbæjarhrokinn í fyrirrúmi og var það markmið okkar að gera sterkt merki með mikið sjálfstraust en á sama tíma einfalt og tímalaust,“ segir í yfirlýsingu frá KV. Saga þessa unga félags er mögnuð en KV er fyrsta og eina félagið á Íslandi sem hefur komist upp í 1. deild án fjármagns og yngri flokka. Merkasti sigur félagsins er líklega sigur á ÍA upp á Skaga í 1. deildinni sumarið 2014. „Sérstakt afmælismerki var hannað fyrir þetta tilefni. Hannaðar voru sérstakar tölur byggt á nýja merkinu, þar sem tekin voru þessi helstu þrjú element úr merkinu og brotið niður. Síðan voru þau hráefni til þess að hanna tölustafina,“ segja KV-menn.Afmælismerkið góða.„Búningar KV hafa verið sex í gegnum tíðina. Litið var aftur til fortíðar og í þann fyrsta sem var alveg svartur. Sá búningur er óður til þeirra sem stofnuðu KV á sínum tíma og þeirra leikmanna sem léku í honum. Varabúningur er svo hvítur og markmannsbúningur grænn. Út frá tölunum sem voru hannaðar fyrir 15 ára afmælismerkið voru gerðar sérstakar tölur fyrir búninginn byggt á sömu formum. Þær tölur eru hærri enda mikilvægt að tölurnar sjáist vel á vellinum,“ segir KV um nýja búninginn.Hér má sjá búninga KV í gegnum tíðina.
Íslenski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira