Boxari hneig niður eftir vigtun | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 12:00 Garner (til vinstri) hefur tvisvar hnigið niður eftir vigtun. vísir/getty Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk. Box Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk.
Box Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira