Iker Casillas leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 09:30 Iker Casillas. Getty/Etsuo Hara Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Sjá meira
Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Sjá meira