Fyrsti mygluleitarhundur landsins tekin til starfa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2019 19:30 Hans er sérþjálfaður mygluleitarhundur, sem Jóhanna Þorbjörg hefur séð um að þjálfa með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti. Árborg Dýr Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti.
Árborg Dýr Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira