Funheitur Bottas hirti ráspólinn þriðju keppnina í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2019 14:09 Bottas á Spáni um helgina. vísir/getty Valtteri Bottas fer vel af stað á keppnistímabilinu í Formúlu 1 en hann er á ráspól þriðju keppnina í röð er Formúlan fer fram á Spáni um helgina. Valtteri Bottas kom rétt á undan félaga sínum frá Mercedes og heimsmeistaranum, Lewis Hamilton, í mark í dag en þriðji er Sebastian Vettel frá Ferrari.BREAKING: @ValtteriBottas takes his third consecutive pole position - beating @LewisHamilton by more than 0.6s in Barcelona #F1#SpanishGPpic.twitter.com/XM1QwaIGF9 — Formula 1 (@F1) May 11, 2019 „Ég naut mín í dag. Adrenalínið keyrði mig áfram svo ég er mjög ánægður. Tímabilið hefur byrjað vel, eins og ég vonaði og mér líður vel í bílnum,“ sagði Bottas en Hamilton hrósaði félaga sínum hjá Mercedes: „Fyrst og fremst var þetta frábærlega gert hjá Valtteri. Ég var ekki nægilega sterkur í þriðja settinu. Þetta var ekki nægilega gott en það er frábært að Mercedes sé númer eitt og tvö. Vonandi náum við að halda því.“ Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Valtteri Bottas fer vel af stað á keppnistímabilinu í Formúlu 1 en hann er á ráspól þriðju keppnina í röð er Formúlan fer fram á Spáni um helgina. Valtteri Bottas kom rétt á undan félaga sínum frá Mercedes og heimsmeistaranum, Lewis Hamilton, í mark í dag en þriðji er Sebastian Vettel frá Ferrari.BREAKING: @ValtteriBottas takes his third consecutive pole position - beating @LewisHamilton by more than 0.6s in Barcelona #F1#SpanishGPpic.twitter.com/XM1QwaIGF9 — Formula 1 (@F1) May 11, 2019 „Ég naut mín í dag. Adrenalínið keyrði mig áfram svo ég er mjög ánægður. Tímabilið hefur byrjað vel, eins og ég vonaði og mér líður vel í bílnum,“ sagði Bottas en Hamilton hrósaði félaga sínum hjá Mercedes: „Fyrst og fremst var þetta frábærlega gert hjá Valtteri. Ég var ekki nægilega sterkur í þriðja settinu. Þetta var ekki nægilega gott en það er frábært að Mercedes sé númer eitt og tvö. Vonandi náum við að halda því.“
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira