Evrópudeildin er í raun Emery-deildin Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2019 09:00 Enn einn úrslitaleikurinn. Like á það. vísir/getty Arsenal komst í gærkvöldi í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í fótbolta með stæl þegar að liðið lagði Valencia, 4-2, á útivelli í seinni undanúrslitaleik liðanna en Skytturnar unnu einvígið samanlagt, 7-3. Kevin Gameiro gaf heimamönnum von þegar að hann skoraði fyrsta mark leiksins á ellefu mínútu en Gabon-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu fyrir Arsenal og félagi hans í framlínunni Alexandre Lacazette skoraði eitt. Það ætti í raun ekki að koma nokkrum manni á óvart að Arsenal sé komið alla leið í úrslitaleikinn því knattspyrnustjóri liðsins, Unai Emery, er með meira próf og svarta beltið í Evrópudeildinni. Hann hefur unnið keppnina þrisvar sinnum og er nú kominn í úrslitaleikinn í fjórða sinn. Spánverjinn hefur náð ótrúlegum árangri í Evrópudeildinni en hann kom Valencia í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin 2012 áður en að hann tók við Sevilla. Með Sevilla vann hann Evrópudeildina þrjú ár í röð frá 2014-2016 og nú, tveimur árum eftir síðasta sigurinn, er Emery mættur í úrslitaleikinn með Arsenal þar sem að liðið mætir nágrönnum sínum í Chelsea. Leikurinn fer fram í Bakú í Aserbaídjan 29. maí.Another season in the Europa League, another final Unai Emery will be looking to win the competition for the fourth time pic.twitter.com/o5h9i3v8Tw— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 9, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Arsenal komst í gærkvöldi í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í fótbolta með stæl þegar að liðið lagði Valencia, 4-2, á útivelli í seinni undanúrslitaleik liðanna en Skytturnar unnu einvígið samanlagt, 7-3. Kevin Gameiro gaf heimamönnum von þegar að hann skoraði fyrsta mark leiksins á ellefu mínútu en Gabon-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu fyrir Arsenal og félagi hans í framlínunni Alexandre Lacazette skoraði eitt. Það ætti í raun ekki að koma nokkrum manni á óvart að Arsenal sé komið alla leið í úrslitaleikinn því knattspyrnustjóri liðsins, Unai Emery, er með meira próf og svarta beltið í Evrópudeildinni. Hann hefur unnið keppnina þrisvar sinnum og er nú kominn í úrslitaleikinn í fjórða sinn. Spánverjinn hefur náð ótrúlegum árangri í Evrópudeildinni en hann kom Valencia í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin 2012 áður en að hann tók við Sevilla. Með Sevilla vann hann Evrópudeildina þrjú ár í röð frá 2014-2016 og nú, tveimur árum eftir síðasta sigurinn, er Emery mættur í úrslitaleikinn með Arsenal þar sem að liðið mætir nágrönnum sínum í Chelsea. Leikurinn fer fram í Bakú í Aserbaídjan 29. maí.Another season in the Europa League, another final Unai Emery will be looking to win the competition for the fourth time pic.twitter.com/o5h9i3v8Tw— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 9, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira