Woods getur jafnað met með sigri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. maí 2019 08:00 Tiger Woods vísir/getty Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Ef Woods tekst að vinna mótið þá verður það hans 82 sigur á PGA mótaröðinni. Sá eini sem hefur náð í svo marga PGA sigra er Snead. „Það að ná svo mörgum sigrum þarf langlífi og mörg heit ár,“ sagði Woods á blaðamannafundi fyrir mótið í Ohio. „Ég hef átt tíu ár þar sem ég hef unnið fimm eða fleiri mót og þú þarft mörg svoleiðis tímabil.“ Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu á dögunum en hann vann Mastersmótið fyrr á tímabilinu. „Mér líður mun betur núna, eftir PGA meistaramótið, en ég þarf bara að spila aðeins meira. Vonandi næ ég fjórum góðum dögum um helgina fyrir Opna bandaríska.“ Útsending frá The Memorial hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18:30. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Ef Woods tekst að vinna mótið þá verður það hans 82 sigur á PGA mótaröðinni. Sá eini sem hefur náð í svo marga PGA sigra er Snead. „Það að ná svo mörgum sigrum þarf langlífi og mörg heit ár,“ sagði Woods á blaðamannafundi fyrir mótið í Ohio. „Ég hef átt tíu ár þar sem ég hef unnið fimm eða fleiri mót og þú þarft mörg svoleiðis tímabil.“ Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu á dögunum en hann vann Mastersmótið fyrr á tímabilinu. „Mér líður mun betur núna, eftir PGA meistaramótið, en ég þarf bara að spila aðeins meira. Vonandi næ ég fjórum góðum dögum um helgina fyrir Opna bandaríska.“ Útsending frá The Memorial hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18:30.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira