Hvirfilbyljir valda gífurlegum skaða í Ohio og Indiana Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2019 14:09 Drónamynd af íbúðahúsi í Trotwood, Ohio. AP/Doral Chenoweth III Mikill fjöldi hvirfilbylja sem myndaðist í Ohio og Indiana í nótt ollu gífurlegum skemmdum. Minnst einn er sagður hafa látið lífið en minnst 52 hvirfilbyljir eru sagðir hafa myndast í átta ríkjum í gær. Nokkrir bæir í Ohio og Indiana urðu illa úti. Tugir heimila urðu fyrir skemmdum og tré féllu víða á vegi. Gífurlegur fjöldi heimila urðu þar að auki rafmagnslaus.Samkvæmt AP fréttaveitunni þurfti að nota ruðningstæki víða til að ryðja vegi. Enn er verið að meta skemmdirnar og hefur fólk verið beðið um að ganga úr skugga um að í lagi sé með nágranna sína.Umfangsmikið rafmagnsleysi hefur leitt til þess að vatnsdælur virka ekki víða og hafa íbúar ekki aðgang að helstu nauðsynjum. Íbúum í ríkjunum tveimur, sem hafa aðgang að vatni, hefur verið bent á að sjóða allt neysluvatn. Líklegt þykir að álíka veður muni skella á í kvöld.Severe storms, capable of producing large hail, damaging wind, and tornadoes are likely this afternoon into tonight from the central Plains to the Midwest and across the Upper Ohio Valley into the Northeast this afternoon and evening. The full forecast: https://t.co/TgJgC5UHLo pic.twitter.com/RA6LeyWECu— NWS SPC (@NWSSPC) May 28, 2019 Some of the worst damage I've seen this AM is along N. Dixie Dr. #DaytonTornado pic.twitter.com/6wQygEJ8o8— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 It's so much worse in the morning light. pic.twitter.com/rHSJiKpHzi— Allen Henry (@AllenHenry) May 28, 2019 Major back up on Philadelphia Dr. in Trotwood. Downed trees scattered throughout. #DaytonTornado pic.twitter.com/c6ld3oHUyp— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 Bandaríkin Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira
Mikill fjöldi hvirfilbylja sem myndaðist í Ohio og Indiana í nótt ollu gífurlegum skemmdum. Minnst einn er sagður hafa látið lífið en minnst 52 hvirfilbyljir eru sagðir hafa myndast í átta ríkjum í gær. Nokkrir bæir í Ohio og Indiana urðu illa úti. Tugir heimila urðu fyrir skemmdum og tré féllu víða á vegi. Gífurlegur fjöldi heimila urðu þar að auki rafmagnslaus.Samkvæmt AP fréttaveitunni þurfti að nota ruðningstæki víða til að ryðja vegi. Enn er verið að meta skemmdirnar og hefur fólk verið beðið um að ganga úr skugga um að í lagi sé með nágranna sína.Umfangsmikið rafmagnsleysi hefur leitt til þess að vatnsdælur virka ekki víða og hafa íbúar ekki aðgang að helstu nauðsynjum. Íbúum í ríkjunum tveimur, sem hafa aðgang að vatni, hefur verið bent á að sjóða allt neysluvatn. Líklegt þykir að álíka veður muni skella á í kvöld.Severe storms, capable of producing large hail, damaging wind, and tornadoes are likely this afternoon into tonight from the central Plains to the Midwest and across the Upper Ohio Valley into the Northeast this afternoon and evening. The full forecast: https://t.co/TgJgC5UHLo pic.twitter.com/RA6LeyWECu— NWS SPC (@NWSSPC) May 28, 2019 Some of the worst damage I've seen this AM is along N. Dixie Dr. #DaytonTornado pic.twitter.com/6wQygEJ8o8— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 It's so much worse in the morning light. pic.twitter.com/rHSJiKpHzi— Allen Henry (@AllenHenry) May 28, 2019 Major back up on Philadelphia Dr. in Trotwood. Downed trees scattered throughout. #DaytonTornado pic.twitter.com/c6ld3oHUyp— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019
Bandaríkin Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira