Gústi Gylfa: Þetta var bara sanngjarnt í dag Guðlaugur Valgeirsson skrifar 26. maí 2019 23:30 Ágúst Gylfa sótti þrjú stig á Hlíðarenda Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals en hann sagði vinnuframlag sinna manna hafi gert útslagið í kvöld. „Vinnuframlag leikmanna gerði útslagið í kvöld. Við komum hingað með mikið sjálfstraust og þrýstum vel á Valsarana og fengum 2-3 mjög góð færi og vorum í rauninni óheppnir að ná ekki að skora í fyrri hálfleik.” „Ætluðum svo að halda uppteknum hætti í síðari hálfleik og gerðum það, héldum góðri pressu og unnum flest návígi og klárum þetta með góðu marki. Geggjuð 3 stig á mjög erfiðum útivelli. Valsarar eru auðvitað í öngum sínum og þetta var bara sanngjarnt í dag.” Gústi sagðist ekki hafa haft neinar miklar áhyggjur af því hversu illa hans mönnum gekk í dauðafærunum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Nei í rauninni ekki. Mér fannst einhvern veginn alltaf eins og þetta myndi enda á marki hjá okkur. Valsararnir sköpuðu sér ekki mikið en mér fannst við bara flottir í kvöld og gríðarlega mikilvæg 3 stig.” Hann sagði að þeir væru ekkert að pæla í Valsmönnum þrátt fyrir að þeir séu að skilja þá 9 stigum á eftir sér og í fallbaráttu. „Við erum ekkert að hugsa um þá. Við erum bara að elta Skagamenn sem eru á toppnum.” Blikar eiga erfiðan bikarleik framundan en þeir mæta þá HK í nágrannaslag. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í deildinni gegn þeim. Við þurfum að halda uppteknum hætti frá því í dag og taka það með okkur í leikinn gegn HK og þá hef ég engar áhyggjur af þeim leik,” sagði Gústi Gylfa í lokin. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals en hann sagði vinnuframlag sinna manna hafi gert útslagið í kvöld. „Vinnuframlag leikmanna gerði útslagið í kvöld. Við komum hingað með mikið sjálfstraust og þrýstum vel á Valsarana og fengum 2-3 mjög góð færi og vorum í rauninni óheppnir að ná ekki að skora í fyrri hálfleik.” „Ætluðum svo að halda uppteknum hætti í síðari hálfleik og gerðum það, héldum góðri pressu og unnum flest návígi og klárum þetta með góðu marki. Geggjuð 3 stig á mjög erfiðum útivelli. Valsarar eru auðvitað í öngum sínum og þetta var bara sanngjarnt í dag.” Gústi sagðist ekki hafa haft neinar miklar áhyggjur af því hversu illa hans mönnum gekk í dauðafærunum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Nei í rauninni ekki. Mér fannst einhvern veginn alltaf eins og þetta myndi enda á marki hjá okkur. Valsararnir sköpuðu sér ekki mikið en mér fannst við bara flottir í kvöld og gríðarlega mikilvæg 3 stig.” Hann sagði að þeir væru ekkert að pæla í Valsmönnum þrátt fyrir að þeir séu að skilja þá 9 stigum á eftir sér og í fallbaráttu. „Við erum ekkert að hugsa um þá. Við erum bara að elta Skagamenn sem eru á toppnum.” Blikar eiga erfiðan bikarleik framundan en þeir mæta þá HK í nágrannaslag. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í deildinni gegn þeim. Við þurfum að halda uppteknum hætti frá því í dag og taka það með okkur í leikinn gegn HK og þá hef ég engar áhyggjur af þeim leik,” sagði Gústi Gylfa í lokin.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00