Föstudagsplaylisti Birgittu Haukdal Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. maí 2019 14:39 Birgitta þurfti ekki langan tíma til að hugsa sig um með lagavalið og sló líklega eitthvað tímamet í lagalistasamsetningu. Vísir/Vilhelm Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“