Óskar orðinn leikjahæstur KR-inga í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2019 13:30 Óskar Örn hefur skorað eitt mark í fimm leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/bára Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, náði merkum áfanga í 3-2 sigri Vesturbæinga á HK-ingum í Pepsi Max-deildinni á mánudaginn var. Hann er orðinn leikjahæsti leikmaður KR í efstu deild en leikurinn á mánudaginn var hans 240. fyrir félagið í efstu deild. Óskar jafnaði leikjamet Þormóðs Egilssonar þegar KR tapaði fyrir Grindavík, 2-1, í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar í síðustu viku og sló það svo á mánudaginn. Óskar hefur leikið alla deildarleiki KR undanfarin fjögur tímabil, alls 60 leiki í röð. Hann missti síðast af leik gegn Víkingi í 11. umferð 2015. Nálgast markamet KRÓskar hefur leikið með KR undanfarin 13 tímabil.vísir/anton brinkÓskar kom til KR frá Grindavík fyrir tímabilið 2007. Hann er á sínu þrettánda ári í KR. Njarðvíkingurinn nálgast markamet KR-inga í efstu deild. Hann hefur skorað 57 mörk og vantar aðeins fimm mörk til að jafna met Ellerts B. Schram. Óskar hefur alls leikið 292 leiki í efstu deild fyrir Grindavík og KR. Hann er í 3. sætinu á listanum yfir leikjahæstu menn í efstu deild karla frá upphafi. Hann vantar bara tvo leiki til að jafna annan Suðurnesjamann, Gunnar Oddsson, í 2. sæti leikjalistans. Birkir Kristinsson er á toppi hans með 321 leik. Óskar hefur alls skorað 69 mörk í efstu deild. Hann hefur skorað a.m.k. eitt mark á 16 tímabilum í röð í efstu deild. KR er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig, fimm stigum á eftir toppliði ÍA. KR sækir Víking heim í 6. umferð deildarinnar annað kvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, náði merkum áfanga í 3-2 sigri Vesturbæinga á HK-ingum í Pepsi Max-deildinni á mánudaginn var. Hann er orðinn leikjahæsti leikmaður KR í efstu deild en leikurinn á mánudaginn var hans 240. fyrir félagið í efstu deild. Óskar jafnaði leikjamet Þormóðs Egilssonar þegar KR tapaði fyrir Grindavík, 2-1, í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar í síðustu viku og sló það svo á mánudaginn. Óskar hefur leikið alla deildarleiki KR undanfarin fjögur tímabil, alls 60 leiki í röð. Hann missti síðast af leik gegn Víkingi í 11. umferð 2015. Nálgast markamet KRÓskar hefur leikið með KR undanfarin 13 tímabil.vísir/anton brinkÓskar kom til KR frá Grindavík fyrir tímabilið 2007. Hann er á sínu þrettánda ári í KR. Njarðvíkingurinn nálgast markamet KR-inga í efstu deild. Hann hefur skorað 57 mörk og vantar aðeins fimm mörk til að jafna met Ellerts B. Schram. Óskar hefur alls leikið 292 leiki í efstu deild fyrir Grindavík og KR. Hann er í 3. sætinu á listanum yfir leikjahæstu menn í efstu deild karla frá upphafi. Hann vantar bara tvo leiki til að jafna annan Suðurnesjamann, Gunnar Oddsson, í 2. sæti leikjalistans. Birkir Kristinsson er á toppi hans með 321 leik. Óskar hefur alls skorað 69 mörk í efstu deild. Hann hefur skorað a.m.k. eitt mark á 16 tímabilum í röð í efstu deild. KR er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig, fimm stigum á eftir toppliði ÍA. KR sækir Víking heim í 6. umferð deildarinnar annað kvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15
Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00