Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:40 Hergeir var sáttur í leikslok. vísir/vilhel „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30