Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. maí 2019 21:00 Guðmundur, Hjörvar og Alfreð ræða málin á hliðarlínunni s2 sport Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Guðmundur Benediktsson er staddur í Madríd á Spáni þar sem úrslitaleikurinn fer fram og með honum eru knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason, framherji íslenska karlalandsliðsins. Tvö ensk lið eru að mætast í úrslitaleiknum í fyrsta skipti síðan árið 2008 þegar Manchester United og Chelsea áttust við. „Sem Íslendingur að alast upp með enska boltann, það eru trúarbrögð á Íslandi. Það gefur þessu extra kikk á Íslandi,“ sagði Alfreð. „Það eru miklar líkur á að Manchester City yrði hérna að ári eða tveimur, þeir eru bara með þannig lið,“ sagði Hjörvar. „Ég held að fótboltinn sé að fara í gegnum skemmtilega tíma núna.“ „Við erum með þessa Ronaldo Messi tíma en núna erum við að upplifa tímann eftir að þeir slökuðu aðeins á.“ Leikurinn fer fram á Wanda Metropolitano vellinum í Madrid, heimavelli Atletico Madrid, sem fyrir tveimur árum var frjálsíþróttavöllur. Guðmundur, Hjörvar og Alfreð munu gera leiknum góð skil á morgun en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18:15.Klippa: Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Sjá meira
Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Guðmundur Benediktsson er staddur í Madríd á Spáni þar sem úrslitaleikurinn fer fram og með honum eru knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason, framherji íslenska karlalandsliðsins. Tvö ensk lið eru að mætast í úrslitaleiknum í fyrsta skipti síðan árið 2008 þegar Manchester United og Chelsea áttust við. „Sem Íslendingur að alast upp með enska boltann, það eru trúarbrögð á Íslandi. Það gefur þessu extra kikk á Íslandi,“ sagði Alfreð. „Það eru miklar líkur á að Manchester City yrði hérna að ári eða tveimur, þeir eru bara með þannig lið,“ sagði Hjörvar. „Ég held að fótboltinn sé að fara í gegnum skemmtilega tíma núna.“ „Við erum með þessa Ronaldo Messi tíma en núna erum við að upplifa tímann eftir að þeir slökuðu aðeins á.“ Leikurinn fer fram á Wanda Metropolitano vellinum í Madrid, heimavelli Atletico Madrid, sem fyrir tveimur árum var frjálsíþróttavöllur. Guðmundur, Hjörvar og Alfreð munu gera leiknum góð skil á morgun en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18:15.Klippa: Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Sjá meira