Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 10:00 Origi fagnar markinu sem tryggði Liverpool sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. vísir/getty Liverpool fær tækifæri til að vinna Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik keppninnar annað kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool kemst í úrslit Meistaradeildarinnar. Í fyrra tapaði liðið fyrir Real Madrid, 3-1, úrslitaleiknum í Kænugarði. Liverpool endaði í 2. sæti C-riðils og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með sigri á Napoli, 1-0, á Anfield í lokaumferð riðlakeppninnar.Mané skorar gegn Bayern München á Allianz Arena.vísir/gettyÍ 16-liða úrslitunum mætti Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fyrri leiknum á Anfield lauk með markalausu jafntefli en Liverpool vann þann seinni á Allianz Arena, 1-3. Sadio Mané skoraði tvö marka Liverpool í leiknum. Hann hefur skorað fjögur mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í vetur líkt og Mohamed Salah og Roberto Firmino. Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með að slá Porto úr leik í 8-liða úrslitunum. Rauði herinn vann einvígið, 6-1 samanlagt. Í undanúrslitunum fékk Liverpool öllu erfiðara verkefni gegn Spánarmeisturum Barcelona. Þrátt fyrir fína spilamennsku í fyrri leiknum á Nývangi tapaði Liverpool, 3-0. Brekkan fyrir seinni leikinn á Anfield var því ansi brött auk þess sem Salah og Firmino voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.Liverpool var í afar erfiðri stöðu eftir tapið fyrir Barcelona á Nývangi.vísir/gettyEn þegar neyðin er stærst er Divock Origi næst. Hann kom Liverpool yfir á 7. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Varamaðurinn Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks og jafnaði einvígið, 3-3. Þegar ellefu mínútur voru eftir af leiknum skoraði Origi svo markið sem tryggði Liverpool farseðilinn í úrslitaleikinn og kórónaði ótrúlega endurkomu Rauða hersins. Öll 22 mörkin sem Liverpool hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00 Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Sjá meira
Liverpool fær tækifæri til að vinna Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik keppninnar annað kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool kemst í úrslit Meistaradeildarinnar. Í fyrra tapaði liðið fyrir Real Madrid, 3-1, úrslitaleiknum í Kænugarði. Liverpool endaði í 2. sæti C-riðils og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með sigri á Napoli, 1-0, á Anfield í lokaumferð riðlakeppninnar.Mané skorar gegn Bayern München á Allianz Arena.vísir/gettyÍ 16-liða úrslitunum mætti Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fyrri leiknum á Anfield lauk með markalausu jafntefli en Liverpool vann þann seinni á Allianz Arena, 1-3. Sadio Mané skoraði tvö marka Liverpool í leiknum. Hann hefur skorað fjögur mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í vetur líkt og Mohamed Salah og Roberto Firmino. Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með að slá Porto úr leik í 8-liða úrslitunum. Rauði herinn vann einvígið, 6-1 samanlagt. Í undanúrslitunum fékk Liverpool öllu erfiðara verkefni gegn Spánarmeisturum Barcelona. Þrátt fyrir fína spilamennsku í fyrri leiknum á Nývangi tapaði Liverpool, 3-0. Brekkan fyrir seinni leikinn á Anfield var því ansi brött auk þess sem Salah og Firmino voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.Liverpool var í afar erfiðri stöðu eftir tapið fyrir Barcelona á Nývangi.vísir/gettyEn þegar neyðin er stærst er Divock Origi næst. Hann kom Liverpool yfir á 7. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Varamaðurinn Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks og jafnaði einvígið, 3-3. Þegar ellefu mínútur voru eftir af leiknum skoraði Origi svo markið sem tryggði Liverpool farseðilinn í úrslitaleikinn og kórónaði ótrúlega endurkomu Rauða hersins. Öll 22 mörkin sem Liverpool hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00 Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Sjá meira
Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00
Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00
Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00
Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00