Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 15:25 Cristiane fagnar einu af mörkunum þremur. vísir/getty Brasilía er komið með þrjú stig í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir að Brassarnir unnu 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferðinni. Cristiane, sem spilar fyrir São Paulo, í heimalandinu var á eldi í dag og afgreiddi Jamaíka í raun upp á sitt einsdæmi. Hún skoraði fyrsta markið og þannig var staðan í leikhlé. Hún bætti við öðru markinu á 50. mínútu og fullkomnaði þrennuna eftir rétt rúman klukkutíma. Með því að skora þrennu í dag skrifaði Cristiane sig á spjöld sögurnar en hún er elsti leikmaðurinn til þess að skora þrjú mörk í einum og sama leiknum.34 - Oldest player to score a World Cup hat-trick: Women's WC - Cristiane (34y 25d) Men's WC - Cristiano Ronaldo (33y 130d). Record.#FIFAWWCpic.twitter.com/edAbkyOwAY — OptaJohan (@OptaJohan) June 9, 2019 Brassarnir eru því með þrjú stig í C-riðlinum líkt og Ítalía en Ástralía og Jamaíka eru án stiga. Brasilía mætir Ástralíu á fimmtudaginn. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Brasilía er komið með þrjú stig í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir að Brassarnir unnu 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferðinni. Cristiane, sem spilar fyrir São Paulo, í heimalandinu var á eldi í dag og afgreiddi Jamaíka í raun upp á sitt einsdæmi. Hún skoraði fyrsta markið og þannig var staðan í leikhlé. Hún bætti við öðru markinu á 50. mínútu og fullkomnaði þrennuna eftir rétt rúman klukkutíma. Með því að skora þrennu í dag skrifaði Cristiane sig á spjöld sögurnar en hún er elsti leikmaðurinn til þess að skora þrjú mörk í einum og sama leiknum.34 - Oldest player to score a World Cup hat-trick: Women's WC - Cristiane (34y 25d) Men's WC - Cristiano Ronaldo (33y 130d). Record.#FIFAWWCpic.twitter.com/edAbkyOwAY — OptaJohan (@OptaJohan) June 9, 2019 Brassarnir eru því með þrjú stig í C-riðlinum líkt og Ítalía en Ástralía og Jamaíka eru án stiga. Brasilía mætir Ástralíu á fimmtudaginn.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira