Tuttugu ára bið Ítalíu á enda í sigri gegn Ástralíu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 12:47 Barbara fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira