Dómstóll vék forseta Moldóvu frá embætti Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 09:48 Igor Dodon, fyrrverandi forseti Moldóvu. Getty/ Mikhail Svetlov Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september. Moldóva Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september.
Moldóva Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira