Vettel á ráspól í Kanada Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. júní 2019 23:30 Vettel á ferðinni í Kanada í dag vísir/getty Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. Þetta er í 56.skipti á ferlinum sem Vettel er á ráspól en hann hafði ekki náð þeim áfanga í 17 kappökstrum í röð þegar kom að tímatökunni í Montreal í dag. Heimsmeistarinn og forystusauðurinn Lewis Hamilton verður annar en liðsfélagi Vettel á Ferrari, Charles Leclerc þriðji. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, verður sjötti. Kappaksturinn verður ræstur af stað klukkan 18:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.QUALIFYING CLASSIFICATION: A red letter day for Seb, and a new track record#CanadianGP #F1 pic.twitter.com/2KlCseEV1x— Formula 1 (@F1) June 8, 2019 Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. Þetta er í 56.skipti á ferlinum sem Vettel er á ráspól en hann hafði ekki náð þeim áfanga í 17 kappökstrum í röð þegar kom að tímatökunni í Montreal í dag. Heimsmeistarinn og forystusauðurinn Lewis Hamilton verður annar en liðsfélagi Vettel á Ferrari, Charles Leclerc þriðji. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, verður sjötti. Kappaksturinn verður ræstur af stað klukkan 18:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.QUALIFYING CLASSIFICATION: A red letter day for Seb, and a new track record#CanadianGP #F1 pic.twitter.com/2KlCseEV1x— Formula 1 (@F1) June 8, 2019
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45