Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. júní 2019 20:00 Jónas Björgvin Sigurbergsson, leikmaður Þórs fyrir leik liðsins gegn Haukum í gær. Facebook síða Þórs Baldvin Rúnarsson lést föstudaginn 31.maí síðastliðinn, 25 ára að aldri, eftir áralanga baráttu við krabbamein. Inkasso-deildarlið Þórs í fótbolta hefur látið merkja upphafsstafi Baldvins á treyju félagsins og munu stafirnir hans, BR, því standa undir merki Þórs út leiktíðina. Baldvin var ötull í starfi Þórs eftir að hafa alist upp hjá félaginu og leikið með því fótbolta upp alla yngri flokka. Hann þjálfaði yngri flokka félagsins til hinsta dags en lét sjálfur takkaskóna á hilluna þegar veikindin höfðu herjað á. Baldvin lék með Magna Grenivík í 3.deildinni sumarið 2014. Fjölskylda og vinir Baldvins hafa sett á stofn minningarsjóð um Baldvin og er tilgangur sjóðsins að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. Reikningsnúmer: 565-14-605 Kennitala: 020800-2910 Baldvin verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 12.júní klukkan 13:30.Meistaraflokkur mun leika með BR undir Þórsmerkinu í sumar til heiðurs Baldvins Rúnarssonar. pic.twitter.com/HLX43ku2v0— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) June 7, 2019 Akureyri Inkasso-deildin Tengdar fréttir Þór sótti sigur gegn tíu Haukum Þór vann öruggan þriggja marka sigur á Haukum í Inkassodeild karla í kvöld. 7. júní 2019 19:53 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Baldvin Rúnarsson lést föstudaginn 31.maí síðastliðinn, 25 ára að aldri, eftir áralanga baráttu við krabbamein. Inkasso-deildarlið Þórs í fótbolta hefur látið merkja upphafsstafi Baldvins á treyju félagsins og munu stafirnir hans, BR, því standa undir merki Þórs út leiktíðina. Baldvin var ötull í starfi Þórs eftir að hafa alist upp hjá félaginu og leikið með því fótbolta upp alla yngri flokka. Hann þjálfaði yngri flokka félagsins til hinsta dags en lét sjálfur takkaskóna á hilluna þegar veikindin höfðu herjað á. Baldvin lék með Magna Grenivík í 3.deildinni sumarið 2014. Fjölskylda og vinir Baldvins hafa sett á stofn minningarsjóð um Baldvin og er tilgangur sjóðsins að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. Reikningsnúmer: 565-14-605 Kennitala: 020800-2910 Baldvin verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 12.júní klukkan 13:30.Meistaraflokkur mun leika með BR undir Þórsmerkinu í sumar til heiðurs Baldvins Rúnarssonar. pic.twitter.com/HLX43ku2v0— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) June 7, 2019
Akureyri Inkasso-deildin Tengdar fréttir Þór sótti sigur gegn tíu Haukum Þór vann öruggan þriggja marka sigur á Haukum í Inkassodeild karla í kvöld. 7. júní 2019 19:53 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Þór sótti sigur gegn tíu Haukum Þór vann öruggan þriggja marka sigur á Haukum í Inkassodeild karla í kvöld. 7. júní 2019 19:53