Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar Andri Eysteinsson skrifar 8. júní 2019 14:10 Samfélagsmiðlastjarnan Sasha Tikhomirov heldur áfram að stuða. Instagram/SashaTikhomirov „Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira