Tuttugu og sex börn þurft að hætta frístundastarfi vegna vanskila foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 17:55 Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. vísir/vilhelm Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana. Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana.
Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent