Þýskur hjúkrunarfræðingur dæmdur í lífstíðarfangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 11:26 Högel í réttarsal í morgun. Vísir/EPA Fyrrverandi hjúkrunarfræðingur var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa 85 sjúklinga sína í Þýskalandi í dag. Yfirvöld telja að maðurinn hafi drepið allt að 300 manns í heildina þegar hann vann á tveimur heilbrigðisstofnunum. Fjöldamorðin eru þau verstu á eftirstríðsárunum í Þýskalandi. Niels Högel var fundinn sekur af því að hafa gefið sjúklingum sínum banvæna sprautu. Hann spilaði sig síðan sem hetju þegar hann gerði endurlífgunartilraunir á þeim, að sögn Reuters-frétttastofunnar. Þýskur dómstóll hafði áður sakfellt hann fyrir tvö morð árið 2015. Saksóknarar ákærður hann fyrir tugi morða til viðbótar í fyrra. „Það er ómögulegt að ná utan um glæpi þína. Hugur mannsins á erfitt með að meðtaka umfang þessara glæpa,“ sagði Sebastian Bührmann, dómarinn í máli Högel, þegar hann kvað upp dóm sinn í Oldenburg í morgun. Högel bað aðstandendur fórnarlamba sinna fyrirgefningar í yfirlýsingu í dómsal. Af hundrað morðum sem hann var ákærður fyrir að hafa framið frá 2000 til 2005 játaði hann sök af 43 en neitaði hinum. Hann var sýknaður af fimmtán morðum. Samkvæmt þýskum lögum gæti Högel fengið lausn úr fangelsi eftir fimmtán ár. Í einstaka tilfellum eru dæmdir menn látnir afplána lífstíðarfangelsisdóma til fulls. Dómstóllinn bannaði Högel einnig að stunda hjúkrun til æviloka. Þýskaland Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Fyrrverandi hjúkrunarfræðingur var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa 85 sjúklinga sína í Þýskalandi í dag. Yfirvöld telja að maðurinn hafi drepið allt að 300 manns í heildina þegar hann vann á tveimur heilbrigðisstofnunum. Fjöldamorðin eru þau verstu á eftirstríðsárunum í Þýskalandi. Niels Högel var fundinn sekur af því að hafa gefið sjúklingum sínum banvæna sprautu. Hann spilaði sig síðan sem hetju þegar hann gerði endurlífgunartilraunir á þeim, að sögn Reuters-frétttastofunnar. Þýskur dómstóll hafði áður sakfellt hann fyrir tvö morð árið 2015. Saksóknarar ákærður hann fyrir tugi morða til viðbótar í fyrra. „Það er ómögulegt að ná utan um glæpi þína. Hugur mannsins á erfitt með að meðtaka umfang þessara glæpa,“ sagði Sebastian Bührmann, dómarinn í máli Högel, þegar hann kvað upp dóm sinn í Oldenburg í morgun. Högel bað aðstandendur fórnarlamba sinna fyrirgefningar í yfirlýsingu í dómsal. Af hundrað morðum sem hann var ákærður fyrir að hafa framið frá 2000 til 2005 játaði hann sök af 43 en neitaði hinum. Hann var sýknaður af fimmtán morðum. Samkvæmt þýskum lögum gæti Högel fengið lausn úr fangelsi eftir fimmtán ár. Í einstaka tilfellum eru dæmdir menn látnir afplána lífstíðarfangelsisdóma til fulls. Dómstóllinn bannaði Högel einnig að stunda hjúkrun til æviloka.
Þýskaland Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28