Engin niðurstaða af fundaröð formanna svo umræða um orkupakka þrjú heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2019 14:56 Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar. Vísir/Vilhelm Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. Formenn þingflokka funduðu í morgun og segir Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar, að niðurstaða fundarins hafi verið sú að ekki væri hægt að halda áfram með hefðbundin þingstörf án þess að samkomulag næðist um hvernig ljúka ætti þingstörfum. Ef ekki næðist samkomulag yrði umræða um orkupakka þrjú að halda áfram. Formenn flokkanna funduðu í hádeginu og svo aftur nú í aðdraganda þingfundar sem hefst klukkan 15. Engin niðurstaða varð af fundinum og er umræða um þriðja orkupakkann á dagskrá fundarins í dag. Miðflokkurinn hefur staðið fyrir málþófi í umræðu um þriðja orkupakkann undanfarnar vikur. Þingstörfum á Alþingi er hvergi nærri lokið þar sem enn á eftir að afgreiða fjölmörg stór mál. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4. júní 2019 10:49 Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4. júní 2019 06:55 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4. júní 2019 10:30 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Sjá meira
Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. Formenn þingflokka funduðu í morgun og segir Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar, að niðurstaða fundarins hafi verið sú að ekki væri hægt að halda áfram með hefðbundin þingstörf án þess að samkomulag næðist um hvernig ljúka ætti þingstörfum. Ef ekki næðist samkomulag yrði umræða um orkupakka þrjú að halda áfram. Formenn flokkanna funduðu í hádeginu og svo aftur nú í aðdraganda þingfundar sem hefst klukkan 15. Engin niðurstaða varð af fundinum og er umræða um þriðja orkupakkann á dagskrá fundarins í dag. Miðflokkurinn hefur staðið fyrir málþófi í umræðu um þriðja orkupakkann undanfarnar vikur. Þingstörfum á Alþingi er hvergi nærri lokið þar sem enn á eftir að afgreiða fjölmörg stór mál.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4. júní 2019 10:49 Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4. júní 2019 06:55 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4. júní 2019 10:30 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Sjá meira
Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4. júní 2019 10:49
Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4. júní 2019 06:55
Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4. júní 2019 10:30