Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. júní 2019 21:15 Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann. Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann.
Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira