Hamilton: Ég get haldið áfram næstu fimm árin Bragi Þórðarson skrifar 3. júní 2019 19:00 Hamilton segist ætla að halda áfram í Formúlunni svo lengi sem hann sé að skemmta sér. Getty Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, hefur unnið fjórar af sex keppnum ársins. Bretinn leiðir heimsmeistaramót ökuþóra og stefnir á sinn sjötta titil. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 með sjö titla og 91 sigur. Hamilton vantar tvo titla og 14 sigra til að jafna met þýska meistarans. ,,Michael hætti að keppa 38 ára, ég er 33 ára og get alveg séð fyrir mér að vera í fimm ár í viðbót´´ sagði Hamilton er hann var spurður um framtíðina. Hamilton var gestur í spjallþætti David Letterman á Netflix og bætti við að svo lengi sem hann sé að skemmta sér mun hann halda áfram í Formúlunni. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, hefur unnið fjórar af sex keppnum ársins. Bretinn leiðir heimsmeistaramót ökuþóra og stefnir á sinn sjötta titil. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 með sjö titla og 91 sigur. Hamilton vantar tvo titla og 14 sigra til að jafna met þýska meistarans. ,,Michael hætti að keppa 38 ára, ég er 33 ára og get alveg séð fyrir mér að vera í fimm ár í viðbót´´ sagði Hamilton er hann var spurður um framtíðina. Hamilton var gestur í spjallþætti David Letterman á Netflix og bætti við að svo lengi sem hann sé að skemmta sér mun hann halda áfram í Formúlunni.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira