Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 21:09 Jordan Henderson lyftir bikarnum. vísir/getty Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25