Stunginn í hálsinn á tökustað nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2019 22:56 Ekki er vitað hvort Anne Hathaway hafi orðið vitni að árásinni. Vísir/getty Ráðist var á meðlim tökuliðs nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway og hann stunginn í hálsinn í myndveri Warner Bros í Hertfordskíri á Englandi í dag. Í frétt Variety er haft eftir lögreglu að fórnarlambið hafi verið flutt á sjúkrahús og árásarmaðurinn handtekinn. Talið er að mennirnir þekkist en rannsókn málsins heldur áfram. Umrædd kvikmynd ber heitið The Witches, eða Nornirnar upp á íslensku, og er endurgerð af hinni sígildu kvikmynd um óhugnanlegar nornir, byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Roald Dahl. Hathaway leikur aðalnornina í myndinni en Octavia Spencer og Chris Rock fara þar einnig með hlutverk. Ekki er vitað hvort einhver úr leikaraliðinu varð vitni að árásinni en í frétt Daily Mail segir að slagsmál hafi brotist út á milli mannanna, sem báðir hafi starfað við myndina. Um hundrað meðlimir tökuliðsins hafi orðið vitni að slagsmálunum og fregnir af málinu kvisast út áður en lögreglu bar að garði. Bíó og sjónvarp Bretland England Tengdar fréttir Fékk sér lax í Reykjavík og hætti að vera vegan Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. 20. apríl 2019 13:36 Bað hvítt fólk um að líta í eigin barm eftir að svartur unglingur var stunginn til bana Bandaríska leikkonan Anne Hathaway hvatti hvítt fólk til að líta í eigin barm og átta sig á skelfilegum raunveruleika sem svart fólk í Bandaríkjunum býr við á hverjum degi. 27. júlí 2018 22:21 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Ráðist var á meðlim tökuliðs nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway og hann stunginn í hálsinn í myndveri Warner Bros í Hertfordskíri á Englandi í dag. Í frétt Variety er haft eftir lögreglu að fórnarlambið hafi verið flutt á sjúkrahús og árásarmaðurinn handtekinn. Talið er að mennirnir þekkist en rannsókn málsins heldur áfram. Umrædd kvikmynd ber heitið The Witches, eða Nornirnar upp á íslensku, og er endurgerð af hinni sígildu kvikmynd um óhugnanlegar nornir, byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Roald Dahl. Hathaway leikur aðalnornina í myndinni en Octavia Spencer og Chris Rock fara þar einnig með hlutverk. Ekki er vitað hvort einhver úr leikaraliðinu varð vitni að árásinni en í frétt Daily Mail segir að slagsmál hafi brotist út á milli mannanna, sem báðir hafi starfað við myndina. Um hundrað meðlimir tökuliðsins hafi orðið vitni að slagsmálunum og fregnir af málinu kvisast út áður en lögreglu bar að garði.
Bíó og sjónvarp Bretland England Tengdar fréttir Fékk sér lax í Reykjavík og hætti að vera vegan Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. 20. apríl 2019 13:36 Bað hvítt fólk um að líta í eigin barm eftir að svartur unglingur var stunginn til bana Bandaríska leikkonan Anne Hathaway hvatti hvítt fólk til að líta í eigin barm og átta sig á skelfilegum raunveruleika sem svart fólk í Bandaríkjunum býr við á hverjum degi. 27. júlí 2018 22:21 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Fékk sér lax í Reykjavík og hætti að vera vegan Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. 20. apríl 2019 13:36
Bað hvítt fólk um að líta í eigin barm eftir að svartur unglingur var stunginn til bana Bandaríska leikkonan Anne Hathaway hvatti hvítt fólk til að líta í eigin barm og átta sig á skelfilegum raunveruleika sem svart fólk í Bandaríkjunum býr við á hverjum degi. 27. júlí 2018 22:21
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00