16 ára gengur hringinn á fimmtíu dögum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2019 19:52 Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem kallar sig Arkarann Evu ætla að eyða næstu fimmtíu dögum í að ganga hringinn í kringum landið. Eva sem er aðeins sextán ára gömul segist vera í mjög góðu formi og fari létt með að ganga hringinn. Ganga dagsins hjá Evu hófst á Eyrarbakka í morgun og fékk hún nokkrar góðar vinkonur til að ganga með sér en hún reiknar með að ganga um 35 kílómetra á dag. Eva hóf gönguferðina fyrir þremur dögum frá Hafnarfirði, sem er heimabærinn hennar. „Bróðir minn er langveikur með hjartagalla og Barnaspítalinn hefur hjálpað okkur ótrúlega mikið og ég er að labba þessa ferð til að styrkja Barnaspítalann og gefa smá til baka fyrir móttökur þeirra“, segir Eva. Eva segir að allir séu velkomnir að ganga með henni, styttri eða lengri vegalengdir. „Já, ég er bara 16 ára, fædd 2002, ég verð 17 ára í ágúst svo ég er að verða eldri. Ég er bara í mjög góðu formi myndi ég segja, ég er búin að labba á Eyrarbakka, maður þarf að vera í góðu formi til að geta það, er það ekki?“ segir Eva og skellihlær.En hvað er hringurinn nákvæmlega langur og hvað eru þetta mörg skref?„Hann er um það bil eitt þúsund og fimm hundruð kílómetrar. Þetta á eftir að taka svona fimmtíu daga, þetta er svona fjögur þúsund skref sem ég er að ganga á dag“.Berglind Sigurðardóttir, Mamma Evu munu fylgja henni hringinn og vera til staðar ef eitthvað er. En hvernig slær mömmuhjartað við upphafi hringferðarinnar?„Hún er náttúrulega rosalega dugleg svo ég veit að hún getur þetta. Ef ef einhver skyldi geta þetta þá er það hún, ég myndi aldrei gera þetta sjálf“, segir Berglind.Þeir sem vilja og hafa tök á að styrkja Evu og þar með Barnaspítala hringsins geta lagt inn á eftirfarandi reikning:Bankareikningur:0545-14-001153Kennitala:2908022290 Heilsa Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem kallar sig Arkarann Evu ætla að eyða næstu fimmtíu dögum í að ganga hringinn í kringum landið. Eva sem er aðeins sextán ára gömul segist vera í mjög góðu formi og fari létt með að ganga hringinn. Ganga dagsins hjá Evu hófst á Eyrarbakka í morgun og fékk hún nokkrar góðar vinkonur til að ganga með sér en hún reiknar með að ganga um 35 kílómetra á dag. Eva hóf gönguferðina fyrir þremur dögum frá Hafnarfirði, sem er heimabærinn hennar. „Bróðir minn er langveikur með hjartagalla og Barnaspítalinn hefur hjálpað okkur ótrúlega mikið og ég er að labba þessa ferð til að styrkja Barnaspítalann og gefa smá til baka fyrir móttökur þeirra“, segir Eva. Eva segir að allir séu velkomnir að ganga með henni, styttri eða lengri vegalengdir. „Já, ég er bara 16 ára, fædd 2002, ég verð 17 ára í ágúst svo ég er að verða eldri. Ég er bara í mjög góðu formi myndi ég segja, ég er búin að labba á Eyrarbakka, maður þarf að vera í góðu formi til að geta það, er það ekki?“ segir Eva og skellihlær.En hvað er hringurinn nákvæmlega langur og hvað eru þetta mörg skref?„Hann er um það bil eitt þúsund og fimm hundruð kílómetrar. Þetta á eftir að taka svona fimmtíu daga, þetta er svona fjögur þúsund skref sem ég er að ganga á dag“.Berglind Sigurðardóttir, Mamma Evu munu fylgja henni hringinn og vera til staðar ef eitthvað er. En hvernig slær mömmuhjartað við upphafi hringferðarinnar?„Hún er náttúrulega rosalega dugleg svo ég veit að hún getur þetta. Ef ef einhver skyldi geta þetta þá er það hún, ég myndi aldrei gera þetta sjálf“, segir Berglind.Þeir sem vilja og hafa tök á að styrkja Evu og þar með Barnaspítala hringsins geta lagt inn á eftirfarandi reikning:Bankareikningur:0545-14-001153Kennitala:2908022290
Heilsa Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira