Mjaldrarnir rólegir eftir smá stress í byrjun Elísabet Inga Sigurðardóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 19. júní 2019 15:37 „Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
„Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira