Unglingum í Liverpool boðnar háar fjárhæðir fyrir hnífaárásir Sylvía Hall skrifar 17. júní 2019 08:45 Frá vettvangi stunguárásar. Vísir/Getty Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni. Koma tilboðin mestmegnis frá foringjum glæpahringja sem vilja forðast að framkvæma sjálfir árásirnar. BBC greinir frá. Upphæðin samsvarar um það bil 160 þúsund íslenskum krónum og hafa ásakanirnar um þessa háttsemi verið tengdar við að minnsta kosti eina nýlega hnífaárás í borginni. Lögreglan í Merseyside segist vera meðvituð um að skipulagðir glæpahringir væru að nota ofbeldi til þess að leysa deilur.Sjá einnig: Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Í yfirlýsingu frá lögreglu var ásökununum ekki beinlínis svarað en þó var tekið fram að slíkir glæpahringir hefðu orð á sér fyrir að misnota ungt og viðkvæmt fólk til þess að selja eiturlyf og fá það til þess að fremja ofbeldisverk. Unglingarnir sem komu fram í hlaðvarpinu sögðust einnig þekkja dæmi þess að fólk færi og fylgdist með slagsmálum þar sem hnífar væru notaðir. Slagsmálin væru skipulögð í þeim tilgangi að útkljá ósætti manna á milli. Yfir 22 þúsund glæpir tengdir hnífum voru skráðir hjá lögreglunni í Bretlandi á síðasta ári og var ein mesta fjölgun slíkra glæpa í umdæmi lögreglunnar í Merseyside, um það bil 35 prósent. Voru atvik tengd hnífaglæpum rúmlega tólf hundruð í umdæminu á síðasta ári. Bretland England Tengdar fréttir Hnífaæði meðal breskra unglinga Sífellt fleiri breskir unglingar ganga nú um vopnaðir hnífum og hafa þarlend yfirvöld látið í ljós áhyggjur af þróuninni. 2. júní 2009 07:14 Vilja málmleitarhlið í alla skóla í London Hnífaárásir tíðar í borginni. 3. maí 2017 23:11 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni. Koma tilboðin mestmegnis frá foringjum glæpahringja sem vilja forðast að framkvæma sjálfir árásirnar. BBC greinir frá. Upphæðin samsvarar um það bil 160 þúsund íslenskum krónum og hafa ásakanirnar um þessa háttsemi verið tengdar við að minnsta kosti eina nýlega hnífaárás í borginni. Lögreglan í Merseyside segist vera meðvituð um að skipulagðir glæpahringir væru að nota ofbeldi til þess að leysa deilur.Sjá einnig: Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Í yfirlýsingu frá lögreglu var ásökununum ekki beinlínis svarað en þó var tekið fram að slíkir glæpahringir hefðu orð á sér fyrir að misnota ungt og viðkvæmt fólk til þess að selja eiturlyf og fá það til þess að fremja ofbeldisverk. Unglingarnir sem komu fram í hlaðvarpinu sögðust einnig þekkja dæmi þess að fólk færi og fylgdist með slagsmálum þar sem hnífar væru notaðir. Slagsmálin væru skipulögð í þeim tilgangi að útkljá ósætti manna á milli. Yfir 22 þúsund glæpir tengdir hnífum voru skráðir hjá lögreglunni í Bretlandi á síðasta ári og var ein mesta fjölgun slíkra glæpa í umdæmi lögreglunnar í Merseyside, um það bil 35 prósent. Voru atvik tengd hnífaglæpum rúmlega tólf hundruð í umdæminu á síðasta ári.
Bretland England Tengdar fréttir Hnífaæði meðal breskra unglinga Sífellt fleiri breskir unglingar ganga nú um vopnaðir hnífum og hafa þarlend yfirvöld látið í ljós áhyggjur af þróuninni. 2. júní 2009 07:14 Vilja málmleitarhlið í alla skóla í London Hnífaárásir tíðar í borginni. 3. maí 2017 23:11 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Hnífaæði meðal breskra unglinga Sífellt fleiri breskir unglingar ganga nú um vopnaðir hnífum og hafa þarlend yfirvöld látið í ljós áhyggjur af þróuninni. 2. júní 2009 07:14