Föstudagsplaylisti TRPTYCH Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. júní 2019 14:45 Daníel Þorsteinsson. Daníel Þorsteinsson sem oft er kenndur við Maus vinnur um þessar mundir að teknótónlist undir nafninu TRPTYCH. Fyrir viku síðan kom út platan Anarchist’s Adjustment, önnur breiðskífa TRPTYCH, og kveður við nýjan tón í músíkinni. Ískalt teknóið hefur vikið fyrir melódískari tónum, þó reglum teknósins sé enn fylgt. Auk trommuverkefna og teknósins hefur Danni einnig unnið elektrónískt popp með Rósu Birgittu Ísfeld undir nafninu Sometime. Danni setti saman hlýlegan lagalista af gullaldar- og nýaldar hipphoppi, moody slögurum frá áttunda áratugnum með endastoppi í aldamótarokki. Listann segir hann samanstanda af lögum og tónlistarstefnum sem hann hlustar mikið á, og komi honum „alltaf í goody feeling. Sérstaklega þegar það er sumar og sól og fössari.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Daníel Þorsteinsson sem oft er kenndur við Maus vinnur um þessar mundir að teknótónlist undir nafninu TRPTYCH. Fyrir viku síðan kom út platan Anarchist’s Adjustment, önnur breiðskífa TRPTYCH, og kveður við nýjan tón í músíkinni. Ískalt teknóið hefur vikið fyrir melódískari tónum, þó reglum teknósins sé enn fylgt. Auk trommuverkefna og teknósins hefur Danni einnig unnið elektrónískt popp með Rósu Birgittu Ísfeld undir nafninu Sometime. Danni setti saman hlýlegan lagalista af gullaldar- og nýaldar hipphoppi, moody slögurum frá áttunda áratugnum með endastoppi í aldamótarokki. Listann segir hann samanstanda af lögum og tónlistarstefnum sem hann hlustar mikið á, og komi honum „alltaf í goody feeling. Sérstaklega þegar það er sumar og sól og fössari.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“