Royr er Suður-Afríkumaður sem er fæddur 1976 en en hann varð meðal annars í öðru sætinu á Masters-mótinu árið 2007.
Á tólftu holu gerði hann sér lítið fyrir og sló holu í höggi. Holan er par þrjú hola en högg Rory skoppaði tvisvar áður en boltinn endaði ofan í holunni.
HOLE-IN-ONE
Rory Sabbatini makes an ace on 12! #USOpenpic.twitter.com/ChO3hsjT4r
— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 13, 2019
Rory er í 58. sætinu á mótinu en hann lék hringinn alls á einu höggi yfir pari.