Ísland gæti sloppið við fall úr A-deild Þjóðadeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2019 22:00 Íslenska liðið hefur náð sér vel á strik eftir vonbrigðin í Þjóðadeildinni í fyrra. vísir/daníel þór Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30
Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45
Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30
Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45
England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45