Vill vinna titil með Argentínu áður en hann hættir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júní 2019 22:30 Lionel Messi þekkir ekki enn hvernig tilfinningin er að vinna úrslitaleik með argentínska landsliðinu vísir/getty Eftir fjórtán ára landsliðsferil hefur Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti leikmaður heims síðasta áratuginn, enn ekki unnið titil með Argentínu. Argentína fer inn í hvert stórmótið á fætur öðru með mikla pressu á herðum sér, enda stjörnur í hverju rúmi í argentínska liðinu. Alltaf hafa þeir farið tómhentir heim síðustu ár. „Ég verð að standa upp aftur, sama hversu oft ég dett,“ sagði Messi sem stígur á stokk með argentínska landsliðinu á Suður-Ameríkumótinu, Copa America, á næstu dögum. „Þegar ég legg skóna á hilluna vil ég hafa unnið eitthvað með Argentínu.“ Síðasti titill sem Argentína vann var Suður-Ameríkumótið árið 1993. Síðan þá hefur Argentína farið fimm sinnum í úrslitaleiki, fjóra á Copa America og einn á HM. Messi spilaði í fjórum af þessum, án þess að skora mark. Fyrsti leikur Argentínu á Copa America er við Kólumbíu á laugardaginn, 15. júní. Stöð 2 Sport sýnir alla leiki mótsins í beinni útsendingu, leikur Argentínu og Kólumbíu hefst klukkan 22:00 á laugardag. Copa América Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Eftir fjórtán ára landsliðsferil hefur Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti leikmaður heims síðasta áratuginn, enn ekki unnið titil með Argentínu. Argentína fer inn í hvert stórmótið á fætur öðru með mikla pressu á herðum sér, enda stjörnur í hverju rúmi í argentínska liðinu. Alltaf hafa þeir farið tómhentir heim síðustu ár. „Ég verð að standa upp aftur, sama hversu oft ég dett,“ sagði Messi sem stígur á stokk með argentínska landsliðinu á Suður-Ameríkumótinu, Copa America, á næstu dögum. „Þegar ég legg skóna á hilluna vil ég hafa unnið eitthvað með Argentínu.“ Síðasti titill sem Argentína vann var Suður-Ameríkumótið árið 1993. Síðan þá hefur Argentína farið fimm sinnum í úrslitaleiki, fjóra á Copa America og einn á HM. Messi spilaði í fjórum af þessum, án þess að skora mark. Fyrsti leikur Argentínu á Copa America er við Kólumbíu á laugardaginn, 15. júní. Stöð 2 Sport sýnir alla leiki mótsins í beinni útsendingu, leikur Argentínu og Kólumbíu hefst klukkan 22:00 á laugardag.
Copa América Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira