Föstudagsplaylisti Salóme Katrínar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. júní 2019 14:06 Það er blómahljómur í lista Salóme. Kata Jóhanness Salóme Katrín Magnúsdóttir er ung og upprennandi söngkona sem hefur töluvert látið að sér kveða á síðustu misserum. Hún kom t.a.m. fram á Aldrei fór ég suður hátíðinni í vor og á upphitunartónleikum fyrir Lunga sem haldnir voru í Iðnó í gærkvöldi. Salóme vinnur um þessar mundir að EP plötu með Baldvini Snæ, og á döfinni er að spila á hátíðinni Hátíðni sem haldin er á Borðeyri 5.-7. júlí. Einnig kemur hún fram í Árósum 5. september næstkomandi. „Listinn samanstendur af tónlist sem ég elska ótrúlega mikið og hefur haft áhrif á mig um ævina,“ segir Salóme og segir að næst á dagskrá hjá sér sé að „vera í brjáluðu föstudagsstuði og hlusta á snilldarplaylistann minn.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Salóme Katrín Magnúsdóttir er ung og upprennandi söngkona sem hefur töluvert látið að sér kveða á síðustu misserum. Hún kom t.a.m. fram á Aldrei fór ég suður hátíðinni í vor og á upphitunartónleikum fyrir Lunga sem haldnir voru í Iðnó í gærkvöldi. Salóme vinnur um þessar mundir að EP plötu með Baldvini Snæ, og á döfinni er að spila á hátíðinni Hátíðni sem haldin er á Borðeyri 5.-7. júlí. Einnig kemur hún fram í Árósum 5. september næstkomandi. „Listinn samanstendur af tónlist sem ég elska ótrúlega mikið og hefur haft áhrif á mig um ævina,“ segir Salóme og segir að næst á dagskrá hjá sér sé að „vera í brjáluðu föstudagsstuði og hlusta á snilldarplaylistann minn.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“