Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 10:39 Athafnakonan og ljósmyndarinn Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron Karlsson giftu sig síðastliðið haust. Brúðkaup þeirra var afar smekklegt og stílhreint og myndu sumir segja að það hafi verið eins og klippt út úr tískutímaritinu Vogue. Vala Matt fræddist um brúðkaup þeirra hjóna í Íslandi í dag í gær. Einu brúðkaupsgestirnir voru börn þeirra Nínu og Arons en að sögn Nínu móðgaðist enginn að hafa ekki fengið boð í athöfnina, að minnsta kosti ekki alvarlega. Á síðustu misserum hefur það verið í tísku hjá mörgum Íslendingum að halda út til Ítalíu til þess að ganga í það heilaga. Nína og Aron ákváðu þó að fara aðeins aðra leið en þau giftu sig hér á Íslandi en héldu síðan til Ítalíu í brúðkaupsferð.Aron og Nína Björk á brúðkaupsdaginn, umkringd börnum sínum.Einfaldar hárgreiðslur fyrir brúðkaupið Í þættinum kynnumst við einnig Róberti Michael O‘Neil hárgreiðslumeistara. Hann er vanur að sjá um hár brúðarinnar fyrir stóra daginn og sýnir hann Völu tvær hárgreiðslur sem auðvelt er að gera sjálf/ur fyrir brúðkaupsveislur. Virkilega skemmtilegt og fróðlegt að skoða það.Róbert Michael stílíserar hér eitt af módelum sínum.Náttúrulegt og fallegt brúðkaup á Flateyri Þá segja Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir okkur frá dásamlega náttúrulegu og fallegu brúðkaupi þeirra sem haldið var á Flateyri úti í íslenskri náttúru. María Rut er alin upp á Flateyri og því tilvalinn staður til þess að ganga í það heilaga. Auk þess trúlofuðu hjónin sig á Flateyri. Niðurstaðan varð því að slá þar upp fjögurra daga brúðkaupsveislu. Brúðkaupsþátt Íslands í dag má sjá í spilaranum efst í fréttinni.María og Ingileif á brúðkaupsdaginn. Ástin og lífið Ísland í dag Tímamót Tengdar fréttir Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. 24. júní 2019 14:40 Mest lesið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Athafnakonan og ljósmyndarinn Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron Karlsson giftu sig síðastliðið haust. Brúðkaup þeirra var afar smekklegt og stílhreint og myndu sumir segja að það hafi verið eins og klippt út úr tískutímaritinu Vogue. Vala Matt fræddist um brúðkaup þeirra hjóna í Íslandi í dag í gær. Einu brúðkaupsgestirnir voru börn þeirra Nínu og Arons en að sögn Nínu móðgaðist enginn að hafa ekki fengið boð í athöfnina, að minnsta kosti ekki alvarlega. Á síðustu misserum hefur það verið í tísku hjá mörgum Íslendingum að halda út til Ítalíu til þess að ganga í það heilaga. Nína og Aron ákváðu þó að fara aðeins aðra leið en þau giftu sig hér á Íslandi en héldu síðan til Ítalíu í brúðkaupsferð.Aron og Nína Björk á brúðkaupsdaginn, umkringd börnum sínum.Einfaldar hárgreiðslur fyrir brúðkaupið Í þættinum kynnumst við einnig Róberti Michael O‘Neil hárgreiðslumeistara. Hann er vanur að sjá um hár brúðarinnar fyrir stóra daginn og sýnir hann Völu tvær hárgreiðslur sem auðvelt er að gera sjálf/ur fyrir brúðkaupsveislur. Virkilega skemmtilegt og fróðlegt að skoða það.Róbert Michael stílíserar hér eitt af módelum sínum.Náttúrulegt og fallegt brúðkaup á Flateyri Þá segja Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir okkur frá dásamlega náttúrulegu og fallegu brúðkaupi þeirra sem haldið var á Flateyri úti í íslenskri náttúru. María Rut er alin upp á Flateyri og því tilvalinn staður til þess að ganga í það heilaga. Auk þess trúlofuðu hjónin sig á Flateyri. Niðurstaðan varð því að slá þar upp fjögurra daga brúðkaupsveislu. Brúðkaupsþátt Íslands í dag má sjá í spilaranum efst í fréttinni.María og Ingileif á brúðkaupsdaginn.
Ástin og lífið Ísland í dag Tímamót Tengdar fréttir Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. 24. júní 2019 14:40 Mest lesið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. 24. júní 2019 14:40