Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 09:30 Joao Felix spilar mögulega með Atletico Madrid á næsta tímabili. Getty/ Pedro Fiúza Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira