„Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur“ Gígja Hilmarsdóttir skrifar 24. júní 2019 21:30 Markmið með verðhækkun á sætindi er að gera óhollustu erfiðari valkost fyrir neytendur, enda kostar hann samfélagið meira. Þetta segir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis. Fimmtungur fullorðinna neyttu gosdrykkja daglega eða oftar samkvæmt nýlegri könnun. Í fréttatíma Stöðvar 2 í gær var greint frá aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórn fyrir helgi. Í áætluninni kemur fram að setja eigi sykraðar vörur í hærra þrep virðisaukaskatts, sykurlausir gosdrykkir þar með taldir. Andri Þór Guðmundsson forstjóri _lgerðarinnar sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að honum þyki það skjóta skökku við. „Ef skattleggja á sykur verður það náttúrulega að ganga jafnt yfir allar vörur. Manni finnst þetta skrýtið að það sé verið að leggja þetta líka á sykurlausa gosdrykki,“ sagði Andri. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis segir ákvörðunina um að fella líka sykurlausa gosdrykki og orkudrykkir undir álagninguna vera byggða á niðurstöðum alþjóðrlegra rannsókna. „Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur. Við borðum yfirleitt ekki hollustuvöru með gosdrykkjum með sætuefnum,“ segir Dóra. Dóra segir hækkunina þurfa að vera meiri en þegar sykurskatturinn var lagðir á árið 2013 svo hún beri árangur. „Munurinn þarf að vera þannig við finnum fyrir honum eða um 20% hærra verð.“ Dóra segir Ísland skera sig úr frá hinum norðurlöndunum þegar horft er til verðlags á gosdrykkjum og þróunina hafa verið mjög slæma hérlendis. „Við erum með gosdrykki sem er óholl vara í sama skattþrepi og almenn matvara. Við leggjum til að það verði leiðrétt og það verður áþreyfanlegur munur á óhollum vörum og leiði til hvata fyrir neytendur til að velja hollari matvöru,“ segir Dóra. Heilbrigðismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Forstjóri Ölgerðarinnar ósáttur með sykurskatt á sykurlausa drykki Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli. 24. júní 2019 14:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Markmið með verðhækkun á sætindi er að gera óhollustu erfiðari valkost fyrir neytendur, enda kostar hann samfélagið meira. Þetta segir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis. Fimmtungur fullorðinna neyttu gosdrykkja daglega eða oftar samkvæmt nýlegri könnun. Í fréttatíma Stöðvar 2 í gær var greint frá aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórn fyrir helgi. Í áætluninni kemur fram að setja eigi sykraðar vörur í hærra þrep virðisaukaskatts, sykurlausir gosdrykkir þar með taldir. Andri Þór Guðmundsson forstjóri _lgerðarinnar sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að honum þyki það skjóta skökku við. „Ef skattleggja á sykur verður það náttúrulega að ganga jafnt yfir allar vörur. Manni finnst þetta skrýtið að það sé verið að leggja þetta líka á sykurlausa gosdrykki,“ sagði Andri. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis segir ákvörðunina um að fella líka sykurlausa gosdrykki og orkudrykkir undir álagninguna vera byggða á niðurstöðum alþjóðrlegra rannsókna. „Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur. Við borðum yfirleitt ekki hollustuvöru með gosdrykkjum með sætuefnum,“ segir Dóra. Dóra segir hækkunina þurfa að vera meiri en þegar sykurskatturinn var lagðir á árið 2013 svo hún beri árangur. „Munurinn þarf að vera þannig við finnum fyrir honum eða um 20% hærra verð.“ Dóra segir Ísland skera sig úr frá hinum norðurlöndunum þegar horft er til verðlags á gosdrykkjum og þróunina hafa verið mjög slæma hérlendis. „Við erum með gosdrykki sem er óholl vara í sama skattþrepi og almenn matvara. Við leggjum til að það verði leiðrétt og það verður áþreyfanlegur munur á óhollum vörum og leiði til hvata fyrir neytendur til að velja hollari matvöru,“ segir Dóra.
Heilbrigðismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Forstjóri Ölgerðarinnar ósáttur með sykurskatt á sykurlausa drykki Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli. 24. júní 2019 14:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Forstjóri Ölgerðarinnar ósáttur með sykurskatt á sykurlausa drykki Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli. 24. júní 2019 14:30