Lögreglu veitt leyfi til að leita uppi þingmenn sem mæta ekki til starfa Andri Eysteinsson skrifar 23. júní 2019 20:25 Ríkisþingið í Salem í Oregon Getty/Education Images Lögreglunni í Oregonríki í Bandaríkjunum hefur verið veitt heimild til þess að hafa upp á ellefu þingmönnum Repúblikanaflokksins á ríkisþinginu sem ekki hafa mætt til starfa undanfarið til þess að reyna að klekkja á stjórnarþingmönnum Demókrata. BBC greinir frá. Demókrataflokkurinn er í meirihluta í ríkinu og hugðust þingmenn flokksins leggja fram og samþykkja nýja löggjöf á sviði loftslagsmála með löggjöfinni verða settar ríkari kröfur íbúa og fyrirtæki að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig er gert ráð fyrir því að með lögunum hækki eldsneytisverð í ríkinu. Repúblikanar á þingi segja þetta brjóta gegn jafnræðisreglum því þetta komi frekar niður á Oregonbúum í dreifbýli. 30 þingmenn sitja í öldungadeild ríkisþingsins og skipa Demókratar 18 þeirra en 20 þingmenn þurfa að vera viðstaddir til þess að atkvæðagreiðsla geti farið fram. Því ákváðu ellefu repúblikanar að yfirgefa þingsalinn síðasta fimmtudag og hafa ekki látið sjá sig síðan.Ríkisstjóri Oregon, Kate Brown, hefur nú veitt lögreglu heimild til þess að elta þá uppi. „Það er með öllu óásættanlegt að þingmenn Repúblikana, snúi bökum sínum að kjósendum sínum með þessum hætti, þeir verða að snúa aftur og sinna skyldum sínum, sem þeir voru jú kosnir til þess að sinna,“ sagði Brown Bandaríkin Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Lögreglunni í Oregonríki í Bandaríkjunum hefur verið veitt heimild til þess að hafa upp á ellefu þingmönnum Repúblikanaflokksins á ríkisþinginu sem ekki hafa mætt til starfa undanfarið til þess að reyna að klekkja á stjórnarþingmönnum Demókrata. BBC greinir frá. Demókrataflokkurinn er í meirihluta í ríkinu og hugðust þingmenn flokksins leggja fram og samþykkja nýja löggjöf á sviði loftslagsmála með löggjöfinni verða settar ríkari kröfur íbúa og fyrirtæki að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig er gert ráð fyrir því að með lögunum hækki eldsneytisverð í ríkinu. Repúblikanar á þingi segja þetta brjóta gegn jafnræðisreglum því þetta komi frekar niður á Oregonbúum í dreifbýli. 30 þingmenn sitja í öldungadeild ríkisþingsins og skipa Demókratar 18 þeirra en 20 þingmenn þurfa að vera viðstaddir til þess að atkvæðagreiðsla geti farið fram. Því ákváðu ellefu repúblikanar að yfirgefa þingsalinn síðasta fimmtudag og hafa ekki látið sjá sig síðan.Ríkisstjóri Oregon, Kate Brown, hefur nú veitt lögreglu heimild til þess að elta þá uppi. „Það er með öllu óásættanlegt að þingmenn Repúblikana, snúi bökum sínum að kjósendum sínum með þessum hætti, þeir verða að snúa aftur og sinna skyldum sínum, sem þeir voru jú kosnir til þess að sinna,“ sagði Brown
Bandaríkin Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira